Hundafóður

MINI

Þó þeir líti kannski ekki út fyrir að vera það, eru smáhundar yfirleitt frekar þrautseigir og langlífir. Meðalaldur þeirra er um fimmtán ár, og geta þeir jafnvel náð 20 ára aldrinum.  Þetta eru leikglaðir orkuboltar og þurfa því mjög mikla orku úr fóðrinu (þegar þú tekur eitt skref taka þeir u.þ.b. þrjú).

 MINI fæðuáætlunin hentar líkamsbyggingu smáhunda allt þeirra líf.

MINI er sérstaklega hannaður í mismunandi stærðum og lögun og nær yfir allar næringaþarfir smáhunda með tilliti til aldurs..

Hvolpar éta ekki sama fóður og fullorðnir hundar.

Fóðrið er auðmeltanlegt og gómsætt.  MINI fæðuáætlunin viðheldur hundinum í kjörþyngd, tryggir stöðuga meltingu og veitir forvarnir gegn öldrunaráhrifum. 

Chihuahua

Yorkshire Terrier

Pekingese

Lhasa Apso

Shih Tzu

Poodle (toy)

Papillon

West Highland White Terrier

Scottish Terrier

Griffon

Bichon frisŽ

Cairn Terrier

Coton de Tulear

Cavalier King Charles (Spaniel)

Schnauzer (miniature)

Dachshund

Dachshund (miniature)

Shetland sheepdog

Fox Terrier

Bedlington Terrier

 

Medium

Medium fóðrið er fyrir miðlungsstóra hunda á bilinu 11 til 25 kg.  Upphaflega voru þeir veiðihundar, fjárhundar, sleðahundar og aðrir vinnuhundar en í dag eru þessir hundar mjög vinsæl gæludýr, og hafa aðlagað sig fullkomlega að nýjum lífsháttum.

Veiðihundar:

Pointers: Brittany Spaniel, English Setter, Irish Setter.

Hounds: Beagle, Basset, Whippet, Brittany Fawn Griffon.

Sporting dogs: English Cocker Spaniel, English Springer Spaniel, American Cocker Spaniel, French Spaniel.

Fjárhundar:

Bearded Collie, Border Collie, Pyrenean Shepherd.

Sleðahundar:

Siberian Husky, Finnish Spitz, Norwegian Elkhound.

Aðrir hundar:

Medium Pinscher, Medium Schnauzer, Shar-pei, Dalmation, French Bulldog, Staffordshire Bull Terrier, Standard Poodle.

Maxi

Maxi Junior, Maxi Adult, Maxi Light, Maxi Energy og Maxy Mature veitir hundinum þínum öll nauðsynleg næringarefni sem hann þarfnast gegnum ævina.  Maxi fóðurkögglarnir eru mjög bragðgóðir og fara vel í munni.

Borzoi

German Shepherd dog

Belgian Shepherd dog

Boxer

German shepherd dog

German Pointer

Briard

Belgian shepherd dog

Golden Retriever

Labrador

Beauceron Shepherd dog

Old English Sheepdog

Doberman

German pointer

Beauceron shepherd dog

Afghan hound

 

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998