Samoyed

Helstu staðreyndir:
 
Góður varðhundur, þarf mikla hreyfingu. Blíður fjölskylduhundur. Hann þarf daglega burstun.

Samoyed  hvolpur

Samoyed 


Samoyed hundarnir eru mjög virðulegir, kraftmiklir og glæsilegir. Þeir eru sjálfstæðir, með mikið sjálfsöryggi og rólegir. Þeir eru mjög blíðir og ástrík gæludýr. Samoyed eru góðir varðhundar, því þeir gelta mikið. Þjálfun þeirra verður að vera ströng, en þeir þurfa á miklu þolinmæði og ástúð að halda. 


Hæð á herðarkamb:
Hundar: 57 cm.
Tíkur: 53 cm.

Þyngd:
Hundar: 20 til 30 kg.
Tíkur: 17 til 25 kg

Lífslíkur: ca. 12 ár

Upprunaland:
Norðrænn

Saga:
Samoyed er einn af elstu síbarían tegundunum. Þeir voru upprunalega notaðir sem veiði- og varðhundar. Fyrsti Samoyed hundurinn var fluttur til Bretlands árið 1890 af manni sem hét Robert Scott, sem var pólfari. Eftir það tók tegundin að dreyfa sér um heiminn.

Hreyfiþörf:
Samoyed hundarnir þola ekki að vera lokaðir inni. Þeir þurfa mikið rými og svæði til þess að hlaupa á.

Feldhirða:
Hann þarf daglega burstun.. .

Leyfilegir litir:
Hvítur, kremlitaður eða kexlitaður (þá er hann hvítur með ljósum flekkjum)

Fóður:
Royal Canin Medi
línan

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998