Antennata Lion

Antennata Lion (Spotfin Lionfish)
Pterois antennata

Stærð: 20 cm

Uppruni:
Indlands-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Fagur ljónafiskur með áberandi bláum blettum í eyruggum (mið mynd) og löngum hvítum beinum. Hefðbundinn að flestu leyti. Harðgerður og aðlögunargóður. Líkist P. radiata en þekkist á blettunum bláu. Bestur stakur með stærri fiskum. Ef fleiri en einn þarf að vera nóg af felustöðum. Lætur lítið fyrir sér fara á daginn en veiðir frekar að næturlagi. Étur allt sem upp í hann kemst og þar af leiðandi ekki reef-safe. Þarf góð vatnsgæði og straum. Eitraður.

Fóður: Kjötmeti og fiskar. Lifandi fóðurfiskar, vítamínbætt artemía/mýsis, skelfiskakjöt. Fóðra  3-4 sinnum í viku.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 160 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 4.090/5.990/8.090 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998