Serranidae

Í ættinni Serranidae eru fjöldi ættkvísla og 449 tegundir m.a. Panther Grouper, Miniatus Grouper, Swissguard, Longfin Anthias. Þeir spanna frá 11 cm upp í 240 cm og yfir 300 kg þyngd! Ættin er stór og viðamikil. Fiskarnir hafa broddótta ugga, eru munnstórir, botnfiskar og mjög mikla matarlyst. Margir eru æði skrautlegir og sumir feikistórir, en flestir éta allt sem að kjafti kemur. Þó nokkrir af ættinni eru hafðir í heimabúrum, einkum hinir minni. Þessir fiskar henta yfirleitt ekki í reefbúri þar eð þeir éta aðra fiska og hryggleysingja. Yfirleitt harðgerðir en viðkvæmir fyrir vatnsgæðum.

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/basses.htm
             http://www.wetwebmedia.com/cephalopholis.htm

Bleeding Heart Basslet
Blue Hamlet
Butter Hamlet
Caribbean Blue Bass
Fat Head Basslet
Harlequin Bass
Indigo Hamlet
Lantern Bass
Longfin Basslet
Miniatus Grouper
Panther Grouper
Purple Lyre Tail Grouper
Queensland Grouper
Saddle Grouper
Shy Hamlet
Snowflake Grouper
Square Basslet
Striped Basslet
Swissguard Basslet
Tobacco Bass
Ventralis Basslet
Wreak Fish Basslet
Yellow Fin Blue Cod
Yellow Snapper

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998