Scorpaenidae

Í sporðdrekafiskaættinni Scorpaenidae eru 23 ættkvíslir og 172 tegundir m.a. Volitans Lionfish, Fuzzy Dwarf Lionfish, Goose Scorpionfish. Þessir undarlegu og alla jafna eitruðu fiskar hafa samþjappaðan búk með beinberum uggum. Á kvið, gotraufar- og eyruggum eru yfirleitt eiturbroddar og tilheyra eitruðustu fiskar heims þessari ætt. Þeir nærast á smáfiskum og hryggleysingum. Frjóvgun á sér mestmegnis stað innvortis, hrognin eru í hlaupmassa og smásæ seiðin berast um með plöntusvifi í hafstraumunum. Þessir fiskar henta ekki í reefbúri þar eð þeir éta aðra fiska og hrygg- leysingja. Yfirleitt harðgerðir en þarfnast sér meðhöndlunar.

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/scorpaenids.htm
             http://www.wetwebmedia.com/lions&rels.htm

Antennata Lion
Dwarf Lion
Fumanchu Lion
Fuzzy Dwarf Lion
Leaf Fish
Miles Lion
Radiata Lion
Volitans Lion

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998