Pomacentridae

Í damselættinni Pomacentridae eru 28 ættkvíslir með um 320 tegundir m.a. Ocellaris Clown, Blue-Green Chromis, Blue Damsel, Garibaldi, Sergeant Major. Þessir fjölbreytta ætt skartar fjölda gullfallegra fiska og harðgerðra. Flestir eru reef-safe en margir ráðríkir og skapbráðir. Samlífi við sæfífla einkennir trúðameið ættarinnar eins og alþekkt er af bíómyndinni Nemó. Einmitt vegna þess hve damselar eru miklir harðnaglar eru þeir oft notaðir sem frumbyggjar í nýuppsett búr meðan búrið er að komast í jafnvægi. Ef það er gert getur hins vegar verið erfiðara að bæta við rólegri fiskum vegna þess að damselarnir láta ekki stjórnvölin fúslega af hendi. Í damselættinni er að finna fiska af nánast öllum regnboganslitum, hænga, hrygnur og kynskiptinga!

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/clownfis.htm
           http://www.wetwebmedia.com/damsels.htm
           http://www.wetwebmedia.com/dascyllu.htm

African Clown
Australian Clown
Beaugregory  Damsel
Bicolour Chromis
Black Australian Clown
Black & Gold Chromis
Blue Damsel
Black Fin Damsel
Blue Reef Chromis
Blue Star Damsel
Bluestripe Clown
Caribbean Lilac Chromis
Caribbean Sunset Chromis
Chocolate Yellow Clown
Clarkii Clown
Cook Island Damsel
Domino Damsel
Fijian Blue & Gold Damsel
Fijian Panda Damsel
Four Stripe Damsel Humbug
Green Chromis
Garibaldi Damsel
Honey Gregory Damsel
Jade Damsel
Jewel Damsel
Lemon Damsel
Maroon Clown
Mexican Jewel Damsel
Neon Velvet Damsel
Ocellaris Clown
Orange Skunk Clown
Peach Damsel
Percula Clown
Rock Damsel
Red Fiji Clown
Red Fire Clown
Red Tomato Clown
Red Saddle Clown
Regal Damsel
Sergeant Major Damsel
Sunface Damsel
Three Stripe Damsel Humbug
Two Stripe Damsel Humbug
Yellow Damsel
Yellow Belly Damsel
Yellow Tail Blue Damsel

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998