Pomacanthidae

Í englaættinni Pomacanthidae eru 9 ættkvíslir og 74 tegundir m.a. Asfur Angel, French Angel, Emperor Angel, Coral Beauty, Lemon Peel. Þessir gullfallegu og tignarlegu fiskar þekkjast á útstæðu beini neðan á tálknunum sem aðgreinir þá frá frændum þeirra, fiðrildafiskunum (Chaeto- dontidae) sem hafa ekki þennan beinbrodd. Þetta eru þörunga- og svampaætur sem finnast á kóralrifum víða um heim. Þeir skiptast í þrjá flokka eftir stærð: dvergengla (ættkvíslina Centropyge) sem þurfa 80-120 lítra búr, miðlungsstóra engla (ættkvíslirnar Genicanthus, Chaeto- dontoplus og fleiri) sem þurfa 120-400 lítra búr og stóra engla (ættkvíslirnar Holacanthus og Pomacanthus) sem þurfa 400 lítra búr eða stærra. Allir þurfa hreint vatn, vel þroskað búr með nóg af þörungum og þangi til að bíta. Margir eru reef-safe en alls ekki allir því að sumir narta í kóralla og botnlífverur.

Annularis Angel
African Angel
Asfur Angel
Bellus Angel
Bicolour Dwarf Angel
Black French Angel
Blueface Angel
Bluefin Dwarf Angel
Blue Queen Angel
Bluespot Angel
Cherub Dwarf Angel
Coral Beauty Dwarf Angel
Cortez Angel
Cream Angel
Emperor Angel
Fireball Dwarf Angel
Flagfin Angel
Flame Dwarf Angel
Flameback Dwarf Angel
French Angel
Golden Dwarf Angel
Halfblack Dwarf Angel
Keyhole Dwarf Angel
Koran Angel
Lamarck Angel
Lemon Peel Dwarf Angel
Majestic Angel
Midnight Dwarf Angel
Multicolour Dwarf Angel
Passer Angel
Personifer Angel
Potters Dwarf Angel
Purple Moon Angel
Queen Angel
Red Stripe Dwarf Angel
Regal Angel - Indian Ocean
Rock Beauty Angel
Rusty Dwarf Angel
Scribble Angel
Shepard's Dwarf Angel
Sixbar Angel
Swallowtail Angel
Velvet Angel
Watanabei Angel
Yellow Fiji Dwarf Angel
Yellow Tail Dwarf Angel

Lesning: http://www.wetwebmedia.com/marine/fishes/angels/index.htm,
         http://www.wetwebmedia.com/marine/fishes/angels/bestmarangs.htm

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998