Bellus Angel (Ornate Angelfish) Genicanthus bellus
Stærð: 18 cm
Uppruni: Indlandshaf-Vestur Kyrrahaf.
Um fiskinn: Skrautlegur smáengill. Útlitsmunur á kynjum. Karlfiskurinn er með tvær gular rákir (efsta mynd) en hrygnan með svartar og bláar (sjá neðri myndir). Hlédrægur í fyrstu og felu- gjarn en ágætlega sýnilegur þegar hann hefur vanist búrinu. Syndir mikið á opnum svæðum. Þarf góða felustaði og mjög góð vatnsgæði. Getur elt minni fiska en lætur aðra fiska yfirleitt vera, einnig skyldar tegundir. Hafður í pörum eða litlum hópum. Aðeins einn hængur á hvert búr. Nokkuð harðger fiskur sem er ágætlega reef-safe.
Fóður: Fjölbreytt fóður með miklu grænfóðri og kjötmeti. Lifandi fóður eins og artemía, mýsis eða ferskt, fínhakkað sjávarfang (td. smokkfisk, skelfisk, rækjur). Fóðra 2-3 sinnum á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 380 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 13.890/18.490/23.190 kr.
|