|
Black Australian Clown (White-band Anemonefish) Amphiprion latezonatus
Stærð: 14 cm
Uppruni: V-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Fallegur og sjaldséður trúður. Hann er svartleitur með breitt hvítt miðjuband, mjótt höfuð- band og band um spyrðilinn. Hann þarf gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Getur verið svolítið yfirgangssamur við aðra, einkum við skyldar tegundir. Reef-safe. Bestur stakur eða í pörum. Stærri fiskur í pari verður kvenkyns og sá minni karlkyns. Verra að setja tvo fullvaxta fiska saman þar eð þeir væru líkast til hrygnur og myndu slást. Sækir í sæfífilinn Heteractis crispa. Getur fjölgað sér í búri.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður eins og artemía, mýsisrækjur eða ferskt fínhakkað sjávarfang (td. smokkfisk, skelfisk, rækjur). Fóðra 2-3 sinnum á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 110 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 10.790/13.890/18.490 kr.
|