Bleeding Heart Basslet

Bleeding Heart Basslet (Silver-streak Goldie)
Pseudanthias kashiwae

Stærğ: 10 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Vestur Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Fallegur fiskur sem hentar vel í reef búri. Hann er nokkuğ harğger og bestur stakur eğa í hópi meğ einum hæng og átta eğa fleiri hrygnum (360 l búr). Şarf ağ hafa nóg af felustöğum og góğan straum. Er oftast frammi í búri şar sem til hans sést. Reef-safe. Şarf góğ vatnsgæği og má hafa meğ miğlungi grimmum fiskum eins og dvergenglum, minni dottyback og læknafiskum en şağ şarf ağ vera búiğ ağ setja hann í búriğ áğur.

Fóğur: Kjötmeti og grænfóğur. Vítamínbætt artemía/mısis til ağ halda litnum. Fóğra minnst 4 sinnum daglega.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 210 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 3.690/4.890/7.190 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998