|
Butter Hamlet (Golden Hamlet) Hypoplectrus gummigutta
Stærð: 13 cm
Uppruni: Vestur Mið-Atlantshaf.
Um fiskinn: Harðgerður og fallegur heiðgulur fiskur með blátt andlit. Hentar ekki í reef búri þar eð hann getur étið skrautrækjur og smáfiska. Bestur stakur eða tveir í stóru búri (210 l) með mörgum felustöðum. Eldri fiskar eiga erfiðara með að aðlagast en yngri fiskar. Verða þá felugjarnir og neita að nærast. Ágætir byrjendafiskar sem þurfa að vera með rólegum fiskum. Þurfa hreint vatn og góðan straum.
Fóður: Kjötmeti. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum. Fóðra minnst einu sinni á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 110 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 6.990/8.090/9.690 kr.
|