|
Caribbean Blue Bass (Chalk Bass) Serranus tortugarum
Stærð: 8 cm
Uppruni: Vestur-Atlantshaf, Karíbahaf.
Um fiskinn: Harðgerður og fallegur smáfiskur sem er sjúkdómsþolin og auðveldur í fóðrun. Auðþekkjanlegur á skærbláu þverböndunum. Hentar í reef búri en getur étið skrautrækjur af tegundinni Periclimenes. Bestur stakur en fleiri geta verið saman ef þeir eru settir út í á sama tíma. Þarf gott búr með mörgum felustöðum. Er oftast vel sýnilegur og syndir móti straumnum nokkrum cm frá botninum. Yfirleitt rólyndur og hentar í búri með rólegum fiskum. Fínn byrjendafiskur. Þarf hreint vatn og góðan straum. Skemmtilegir og harðgerðir smáfiskur sem nærast aðallega á dýrasvifi.
Fóður: Kjötmeti. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum. Fóðra minnst einu sinni á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 80 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 3.690/4.490/4.890 kr.
|