|
Cherry Dottyback (Oblique-lined Dottyback) Cypho purpurascens (Pseudochromis mccullochi)
Stærð: 7,5 cm
Uppruni: Indlandshaf-Vestur Kyrrahaf.
Um fiskinn: Reglulega fallegur fiskur með áberandi purpurarauðann lit. Hann er sjaldséður og yfirleitt harðgerður en getur átt til að angra rólyndari búrfélaga, einkum ef lítið er um pláss. Heldur sér innan um steina og í gjótum þar sem hann leitar sér að æti og bráð. Þarf gott búr með nóg af felustöðum. Er reef-safe en getur étið smærri skrautrækjur. Getur fjölgað sér í búri.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur. Fóðra daglega.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 200 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 8.490/11.590/13.890 kr.
|