Clarkii Clown

Clarkii Clown (Yellowtail Anemonefish)
Amphiprion clarkii

StŠr­: 15 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Vestur Kyrrahaf.

Um fiskinn:
VinsŠll og mj÷g har­ger­ur tr˙­ur. Hann er nokku­ breytilegur ß lit eftir svŠ­um, en yfirleitt svargulbr˙nn me­ tveim hvÝtum b÷ndum (um mitti og h÷fu­) og hvÝtan e­a gulan spor­ sem er alltaf ljˇsari en b˙kurinn. Hann ■arf gott b˙r, hreint vatn og marga felusta­i. Getur veri­ all yfirgangssamur vi­ a­ra, einkum vi­ skyldar tegundir. Reef-safe. Bestur stakur e­a Ý p÷rum. StŠrri fiskur Ý pari ver­ur kvenkyns og sß minni karlkyns. SŠkir Ý sŠfÝflana Cryptodendrum adhaes- ivum, Entacmaea quadricolor, Heteractis aurora, H. crispa, H. magnifica, H. malu, Macrodactyla doreensis, Stichodactyla gigantea, S. haddoni og S. mertensii. Getur fj÷lga­ sÚr Ý b˙ri. FÝnn byrjendafiskur.

Fˇ­ur: Fj÷lbreytt fˇ­ur og kj÷tmeti. Lifandi fˇ­ur eins og artemÝa, mřsisrŠkjur. Fˇ­ra 2-3 sinnum ß dag.

Sřrustig (pH): 8,1-4

B˙rstŠr­: 120 l

Hitastig: 23-27░C

Ver­: Kyrrahafs: 2.890/4.290/5.790 kr.
         MaldÝveyja: 3.290/5.090/7.790 kr.
         RŠkta­ir Yellow: 2.590/2.790/3.490 kr

Fur­ufuglar og fylgifiskar | Bleikargrˇf 15 | 108 ReykjavÝk | SÝmi : 581-1191, 699-3344, 899-5998