Clown Loach

Trúðabótía
Clown Loach

Botia macracantha

Stærð: 30 cm

Kynin:
Ógerlegt er að þekkja sundur kynin.

Um fiskinn: 
Þessir fiskar eru skemmtilegir og félagslyndir fiskar.  Þeir hjúfra sig saman yfir dagin, en spretta svo fram á matmálstímum.  Þeir eru kraflegir og bíta jafnvel svo fast í fæðuna að það heyrist!  Svo lengi sem þeir eru vel fóðraðir, eru þeir friðsamlegir, jafnvel með mjög smáum fiskum. 

Æxlun:
Þessir fiskar æxlast aðeins í náttúrunni.

Búrstærð: 200l

Hitastig:  24°C

Sýrustig (pH): 7

Harka (gH): 8

Fóður: Dafnía

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998