|
Amerískar síkliđur eru flestar litríkar og flottar. Ţćr eru margar hverjar stórar og grimmar og henta sjaldan međ minni fiskum, svo ađ velja ţarf vandlega búrfélaga. Sumar eru hins vegar smáar og litfagrar en engu ađ síđur skapmiklar. Ţćr skiptast í tvćr megintegundir - Miđ-Ameríkusiklíđur og Suđur-Ameríkusiklíđur m.a. dvergsiklíđurnar fögru.
Smelltu á nöfnin hér hćgra megin til ađ fá nánari upplýsingar um tegundirnar.
|