|
Tetrur eru fiskar sem nćr allir búrfiskaeigendur hafa átt einhvern tíma á ćvinni, enda fallegir fiskar sem gefa búrinu skemmtilegan blć. Flest allar tetrur eru frá Suđur-Ameríku, allt frá saklausum kardínálatetrum upp í grimmar pírenur. Tugir tegunda eru hafđar í heimabúrum og eru mikil og litrík prýđi. Heppilegast er ađ hafa ţćr í torfum - 6-10 fiskum í hóp - til ađ ţćr njóti sín best.
|
|