Fijian Panda Damsel

Fijian Panda Damsel (Threeband Damsel)
Chrysiptera tricincta

Stærð: 6 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Þriggjabanda svarthvítur damsel.  Sver sig í ættina og ætti að hafa hann stakan nema vitað sé að tveir séu par. Ætti ekki að hafa með rólegri fiskum. Hentar vetur með miðlungsgrimmum fiskum eins og stærri dottyback, englum, gikkfiskum og öðrum sem halda honum á mottunni. Hængar (efri mynd) eru með skýrari liti og jafnvel rautt í sporðinum en hrygnur dauflitaðari (neðri mynd). Þarf gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Reef-safe. Getur fjölgað sér í búri.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 80 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 3.890/4.290/5.090 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998