Flame Dottyback

Flame Dottyback (Multicolored Dottyback)
Ogilbyina (Pseudochromis) novaehollandiae

Stærð: 10 cm

Uppruni:
Vestanvert Mið-Kyrrahaf, Ástralía.

Um fiskinn:
Fallegur tvílitur dottyback með neónbláum uggabrúnum. Hann breytilegur á liti, sjaldséður og  harðgerður. Er með grimmari fiskum í sinni ætt og getur ráðist á og étið rólynda fiska og hryggleys- ingja. Bestur stakur í búri með stærri fiskum ss. íkornafiskum, stærri englum, haukfiskum, gikkfiskum og töngum en ekki öðrum dottybabk. Getur verið varasamt að hafa par í búri þar eð þau geta drepið hvort annað. Heldur sér innan um steina og í gjótum þar sem hann leitar sér að æti og bráð. Þarf gott búr með nóg af felustöðum. Er ekki reef-safe. Étur líka ýmis búrameindýr ss. burstaorma og litlar mantisrækjur. Getur fjölgað sér í búri.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur. Fóðra daglega.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 9.290/10.490/11.390 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998