|
Garibaldi Damsel Hypsypops rubicunda
Stærð: 30 cm
Uppruni: Austanvert Mið-Kyrrahaf, Kalifornía.
Um fiskinn: Gullfallegur og dýr damselfiskur sem mjög er sóst eftir að eiga. Hann er verndaður með lögum í Kaliforníu þar sem hann á heim- kynni í þangbreiðunum. Þetta er harðgerður og stórvaxinn fiskur sem þarf auðvitað mjög stórt búr. Ungviðið (efsta mynd) er sérlega flott með skærbláum doppum á appelsínugulum bakgrunni. Best að hafa stakan eða í pari. Grimmir og vernda svæði sitt með kjafti og klóm. Sæmilega reef-safe en getur átt til í að narta í skeldýr. Getur fjölgað sér í búri.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 600 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 20.790/30.890/46.290 kr.
|