|
Gullfiskur Goldfish Carassius auratus
Stærð: 10 cm
Um fiskinn: Þetta er afar vinsæll fiskur og hentar vel fyrir byrjendur. Hann er friðsæll en étur nær allan gróður. Honum líður best í búri með mörgum felustöðum og syndir um allt búrið.
Æxlun: Þessir fiskar hrygna eggjum.
Búrstærð: 75l
Hitastig: 19°C
Sýrustig (pH): 7.6
Harka (gH): 12
Fóður: Dafnía, flögufóður
|