Hemianthus micranthemoides
Uppruni: Mið-Ameríka
Hæð: 5-15+ cm
Breidd: 5+ cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart
Sýrustig (pH): 5-8
Vöxtur: hraður
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Hemianthus micranthemoides er tignarleg jurt og smávaxin og bogadregin blöðin minna á dvergafbrigði Egeria densa. Blöðin vaxa í lengjum eins og á klifurjurt í sterkri birtu og plantan hentar vel í forgrunni búra. Þyrping af Hemianthus micranthemoides er mjög fögur sjón og lítil, ljósgræn blöðin njóta sín vel. Jurtin myndar þéttan púða í landdýra- búrum (terrarium). Var áður kölluð Micranthe- mum micranthemoides.
|