Limnophila sessiliflora

Limnophila sessiliflora

Uppruni: SA-Asía

Hæð: 15-40 cm

Breidd: 4-7 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 22-28°C

Hersla (kH): mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Limnophila sessiliflora er góð og þægileg planta og fínn valkostur í stað hinnar ljósfreku Cabomba. Jurtin verður oft rengluleg í lélegri birtu en bæta má úr því að hluta með viðbættu CO2 til að örva vöxtinn. Hún skartar sínu fegursta í þyrpingu og sendir frá sér rengla um búrbotninn. L. sessiliflora hét áður L. “Ambulia.”
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998