Honey Gregory Damsel

Honey Gregory Damsel (Threespot Damselfish)
Stegastes planifrons

Stærð: 13 cm

Uppruni:
V-Atlantshaf, Karíbahaf.

Um fiskinn:
Fallegur damsel úr Karíbahafinu. Harðgerður og auðveldur byrjendafiskur. Svarti bakuggabletturinn á ungviðinu (neðri mynd) hverfur með aldrinum. Er yfirgangssamur við aðra svipaða fiska og rólynda. Getur líka ráðist á stærri fiska til að vernda svæði sitt, meira að segja kafara. Þarf stórt búr, einkum ef fleiri en einn, og marga felustaði. Vatnið þarf að vera gott þótt hann sé þolinn á nítrat. Leitar skjóls í hellum á nóttuni og heldur sér oft í staghorn harðkóröll- um. Reef-safe. Hægt að hafa í pari eða stakan.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 320 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 2.790/3.090/3.890 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998