|
Jet Gurnard (Little/Short Dragonfish) Eurypegasus draconis (Pegasus dracanus)
Stærð: 8 cm
Uppruni: Indlandshaf og V-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Lítill og skrautlegur drekafiskur sem heldur sér við botninn. Oft hafður stakur eða í pörum. Hann er vel dulbúinn og erfitt að koma auga á hann. Karlfiskurinn er með bláfjólubláa rönd yst á eyruggunum sem hann veifar ef eitthvað raskar ró hans. Þarf gott búr með mörgum felustöðum, hreint vatn og gott vatnsstreymi.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, botndýr.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 120 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 5.390/6.990/8.290 kr.
|