Lantern Bass

Lantern Bass
Serranus baldwini

Stærð: 7 cm

Uppruni:
Vestur-Atlantshaf, Karíbahaf.

Um fiskinn:
Harðgerður smáfiskur sem er sjúkdómsþolin og auðveldur í fóðrun. Hentar í reef búri en getur étið skrautrækjur. Bestur stakur eða tveir í stóru búri með mörgum felustöðum. Hentar ekki með rólegum fiskum. Frekar með dvergenglum, stærri haukafiskum, göltfiskum, damsellum og töngum. Fínir byrjendafiskar. Þurfa hreint vatn og góðan straum. Skemmtilegir og harðgerðir smáfiskar.

Fóður: Kjötmeti. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum. Fóðra minnst einu sinni á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 80 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 3.690/4.890/5.390 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998