|
Hlébarða danni Leopard Danio Brachydanio frankei
Stærð: Karlfiskarnir verða um 6 cm og kvenfiskarnir aðeins stærri
Kynin: Kvenfiskurinn er þybbnari en karlfiskurinn.
Um fiskinn: Þessir fiskar halda sig mest ofarlega í fiskabúrinu. Þeir fóðrast af kappsemi og verða árásargjarnir ef þeir eru hungraðir. Þó þeir blandist vel öðrum fiskum ætti að hafa þá í torfum.
Æxlun: Þessir fiskar hrygna ekki límkenndum eggjum. En kvenfiskurinn hættir ekki eftir eina hrygningu heldur hrygnir hún daglega þar til um 1000 egg eru komin.
Búrstærð: 40l
Hitastig: 27°C
Sýrustig (pH): 7
Harka (gH): 8
Fóður: Þurrfóður
|