|
Longnose Gurnard (Longtailed Dragonfish) Parapegasus natans
Stærð: 13 cm
Uppruni: Indlandshaf og V-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Lítill og skrautlegur drekafiskur sem heldur sér við botninn. Hann er vel dulbúinn, neflangur og fellur saman við botninn. Þessi fiskur er skyldur sæhestum og tímgun hans og atferli er að mörgu leyti svipað. Hann skríður eftir botninum eins og skordýr. Þarf gott búr með mörgum felustöðum, hreint vatn og gott vatnsstreymi.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, botndýr.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 120 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 5.390/6.190/7.590 kr.
|