|
Marine Betta (Comet/Mimic Roundhead) Calloplesiops altivelis
Stærð: 20 cm
Uppruni: Indlandshaf-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Myndarlegur fiskur og sérlega harðgerður. Hann veikist sjaldan þótt vatnsgæði séu slök. Mjög hlédrægur fyrst þegar hann kemur í búr og getur falið sig í heila viku áður en hann lætur sjá sig. Getur verið vandamál ef hann er hafður með grimmari búrfélögum sem hindra að hann komist í æti. Sækir í skugga og lætur aðra fiska vera. Getur étið smáfiska og skrautrækjur.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, artemía með ómega og/eða spirúlínu, rækjur, smáfiskar. Fóðra tvisvar til fjórum sinnum á viku.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 200 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 15.490/16.990/19.290 kr.
|