|
Mexican Jewel Damsel (Giant Damselfish) Microspathodon dorsalis
Stærð: 31 cm
Uppruni: A-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Mjög stór, kraftmikill og harðger damsel. Ungviðið er dökkblátt með ljósbláum doppum á búk (neðsta mynd). Fullvaxta fiskur er dökkblár með ljósbláum útlínum. Hentar helst í stóru búri með grimmari fiskum því að hann verður mjög yfirgangssamur með aldrinum. Bestur stakur hvort heldur fullvaxta eða ungviði, eða í pari. Þarf gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Mjög harðgerður og reef-safe. Ungviði plokkar pöddur af öðrum fiskum.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 210 l.
Hitastig: 23-27°C
Verð: 3.790/4.590/5.390 kr.
|