|
Miles Lion (Devil Firefish) Pterois miles
Stærð: 35 cm
Uppruni: Indlandshaf.
Um fiskinn: Stór, mikill og rákóttur ljónafiskur með áberandi þykkum eyruggum og bakugga. Hefðbundinn að flestu leyti. Harðgerður og aðlögunargóður. Þessi fiskur er mjög eitraður og getur drepið manneskju. Bestur stakur með stærri fiskum. Ef fleiri en einn þarf að vera nóg af felustöðum. Lætur lítið fyrir sér fara á daginn en veiðir frekar að næturlagi. Étur allt sem upp í hann kemst og þar af leiðandi ekki reef-safe. Þarf góð vatnsgæði og straum.
Fóður: Kjötmeti og fiskar. Lifandi fóðurfiskar, vítamínbætt artemía/mýsis, skelfiskakjöt. Fóðra 3-4 sinnum í viku.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 320 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 5.290/6.590/8.890 kr.
|