Miniatus Grouper

Miniatus Grouper (Coral Hind)
Cephalopholis miniata

Stærð: 41 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Vestur Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Áberandi appelsínugulur fiskur með hvítbláar doppur. Hann hefur óhemjumikla matarlyst og étur allt sem á tönn festir m.a. litla búrfélaga (sjá efstu mynd). Getur verið frekar feiminn í fyrstu en verður fljótt sýnilegri. Bestur stakur í búri þar eð tveir myndu berjast. Getur gleypt smáfiska og jafnvel hreinsi wrassa og rækju. Þarf stórt og rúmgott búr með öflugri dælingu og hreinsibúnaði þar eð honum fylgir mikill úrgangur. Ekki reef-safe. Hentar vel í stórfiskabúri með öðrum kjötætum.

Fóður: Kjötmeti. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum, rækjur, skelfiskur, lifandi bráð. Fóðra 2-4 sinnum á viku.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 380 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 8.890/12.790/16.990 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998