Neon Tetra

Neón tetra
Neon Tetra

Paracheirodon innesi

Stærð: Geta orðið 4 cm en eru venjulega um 2,5 cm.

Kynin:
Karlfiskurinn er mjórri en hrygnan.

Um fiskinn: 
Svo til allir fiskabúrseigendur hafa einhverntímann á ævinni átt neón tetrur.  Auðvelt er að ala þær og hafa þær með flestöllum smærri fiskum.  Þær skína skærast í búri í neón lit. Þeim líður best í torfum í gróðurríku búri.

Æxlun:
Afar erfitt er að fá neón tetrur til að fjölga sér.

Búrstærð: 40l

Hitastig:  24°C

Sýrustig (pH): 6,8

Harka (gH): 8

Fóður: Þurrfóður

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998