Orange Skunk Clown (Orange Anemonefish) Amphiprion sandaracinos
Stærð: 14 cm
Uppruni: Vestur Kyrrahaf.
Um fiskinn: Mjög fagur trúður sem dafnar smærri búrum. Vilt eintök eru gjörn á að sýkjast af trúðfiskaveiki (Brooklynella hostilis) og því betra að kaupa ræktaða fiska ef hægt er. Appelsíngulur með breiða hvíta blesu frá trýni eftir öllu bakinu. Stórar hrygnur geta verið mjög grimmar gagnvart eigið kyn. Þurfa gott búr með nóg af felustöðum og góð vatnsskilyrði. Harðgerður fiskur og reef-safe. Bestur stakur eða í pari. Stærri fiskur í pari verður kvenkyns og sá minni karlkyns. Sækir í sæfíflana Heteractis crispa og Stichodactyla mertensii. Getur fjölgað sér í búri, helst með sæfífli.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður eins og artemía, mýsisrækjur eða ferskt fínhakkað sjávarfang (td. smokkfisk, skelfisk, rækjur), grænfóður. Fóðra minnst tvisvar á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 115 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 3.590/5.290/6.790 kr.
|