|
Orchid Dottyback Pseudochromis fridmani
Stærð: 7 cm
Uppruni: Rauðahaf.
Um fiskinn: Glæsilegur fiskur sem seldur var dýrum dómum áður fyrr. Fínn búrafiskur sem hafa má stakan, í pari eða smáhópum að því tilskyldu að búrið sé nógu stórt og hafi nóg af felustöðum. Frekar hlédrægur í fyrstu en síðan hugrakkari og sýnilegri. Þótt hann sé með rólegri dottybackfiskum í ættinni getur hann samt verið aðgangsharður við smærri og rólegri fiska. Reef- safe og getur étið burstaorma. Mjög harðgerður og fínn samfélagsfiskur. Getur fjölgað sér í búri.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur. Fóðra daglega.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 75 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 7.590/9.690/11.390 kr.
|