Paradise Fish

Paradísarfiskur
Paradise Fish

Macropodus opercularis

Stærð: 10 cm

Kynin:
Karlfiskurinn hefur lengri ugga og eru með sterkari liti.

Um fiskinn: 
Þessi fiskur er meðal elstu búrfiskanna, sjálfsagt vegna þess hve vel hann þolir mismunandi hitastig og vatnsgæði.  En hann getur verið ótugtalegur við aðra fiska, svo að hann ætti aðeins að vera með fiskum í sömu stærð eða stærri.

Æxlun:
Þessir fiskar gera loftbóluhreiður en vatnið þarf að vera 24° til að þeir hrygni.

Búrstærð: 80l

Hitastig:  23°C

Sýrustig (pH): 7

Harka (gH): 8

Fóður: Þurrfóður

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998