Regal Damsel

Regal Damsel (Springer’s Damsel)
Chrysiptera springeri

Stærð: 5,5 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Eini alblái damselfiskurinn. Hann er djúpblár með óreglulegum svörtum yrjum og smávaxinn. Sver sig í ættina hvað yfirgangs- semi varðar og ætti að hafa hann stakan nema vitað sé að tveir séu par. Getur líka verið í hópum ef búrið er þeim mun stærra. Getur verið leiðinlegur gagnvart rólegri fiskum. Hann leitar sér skjóls í greinóttum kóröllum (Acropora). Þarf gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Reef-safe.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 80 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 1.790/1.890/2.290 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998