Sergeant Major Damsel

Sergeant Major Damsel
Abudefduf saxatilis

Stærð: 23 cm

Uppruni:
Indlandshaf.

Um fiskinn:
Fallegur röndottur damselfiskur. Hann er harðgerður og auðveldur. Getur verið nokkuð yfirgangssamur við skyldar tegundir og rólyndari. Bestur stakur eða í pari. Ungviði heldur sér í torfum innan um kóralla, oft nokkur hundruð saman (mið mynd). Það kemur jafnvel upp hreinsistöðvum þangað sem aðrir fiskar leita í aflúsun. Þurfa gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Eru reef-safe og harðgerðir. Fínir byrjendafiskar.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l.

Hitastig: 23-27°C

Verð: 1.190/1.490/2.190 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998