Silver Distichodus

Silfur distídjódus
Silver Distichodus

Distichodus affinis

Stærð: 13 cm

Kynin:
Karlfiskurinn er litmeiri.

Um fiskinn: 
Þessir fiskar eru frekar frisamlegir með fiskum í svipaðri stærð. Þetta eru miklar gróðurætur og fljótar að klára gróður í búri nema þær fái þeim mun meira grænfóður. Hængurinn er með rautt í uggum en hrygnan ekki.

Æxlun:
Þessi fiskur hrygnir eggjum

Búrstærð: 100l

Hitastig:  25°C

Sýrustig (pH): 6,8

Harka (gH): 7

Fóður: Þurrfóður, grænfóður.

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998