Silver Shark

Bala hákarl
Silver Shark

Balantiocheilos melanopterus

Stærð: 13 cm í venjulegum búrum, en getur orðið 36 cm

Kynin:
Karlfiskurinn er mjórri en kvenfiskurinn.

Um fiskinn: 
Þó að bala hákarlinn sé stór, blandast hann vel með minni fiskum.  Ekki er algeingt að hann nái fullri stærð í minni búrum. Honum líður best innan um mikið af fiskum, en getur orðið taugaveiklaður og stokkið upp úr búrinu. Því er best að hafa lokið á.

Æxlun:
Ekki hefur enn tekist að fjölga þeim nema í náttúrunni.

Búrstærð: 500l

Hitastig:  26°C

Sýrustig (pH): 7,1

Harka (gH): 8

Fóður: Þurrfóður

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998