|
Square Basslet (Square-spot Fairy Basslet) Pseudanthias pleurotaenia
Stærð: 20 cm
Uppruni: Vestur- og Suður-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Mjög fallegur og gíðarlega litsterkur fiskur sem hentar vel í reef búri. Hrygnan er glansandi gul (efsta mynd) en hængurinn fagur appelsínugulur (neðsta mynd) og jafnvel rauður (mið mynd) með bleikan ferhyrning á miðjum búknum. Hann er nokkuð harðgerður og bestur stakur eða einn hængur á móti 5-6 hrygnum ef búrið er nógu stórt (510 l búr). Þarf að hafa nóg af felustöðum og góðan straum. Reef-safe. Þarf góð vatnsgæði og lítinn straum. Kýs helst að vera í lítilli birtu. Tekur fiskinn góðan tíma að venjast nýju búri. Berst við skylda fiska. Passa að hafa nóg af felustöðum.
Fóður: Dýrasvifsæta. Kjötmeti og grænfóður. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum. Fóðra minnst 4 sinnum daglega.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 270 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 7.190/11.590/13.890 kr.
|