|
Swissguard Basslet (Peppermint Bass) Liopropoma rubre
Stærð: 8 cm
Uppruni: Vestur-Atlantshaf, Karíbahaf.
Um fiskinn: Mjög litfagur en sjaldséður fiskur sem hentar vel í kórallabúri. Hann er torveiddur í náttúrunni og verðið á honum því hátt. Hann er mjög harðgerður og bestur stakur. Tveir fiskar geta þó verið í mjög stóru búri en geta barist innbyrðis. Þarf að hafa nóg af felustöðum og góðan straum. Frekar hlédrægur og felur sig í hellum og gjótum. Reef-safe en getur étið litlar skrautrækjur. Þarf góð vatnsgæði og ætti að hafa með rólyndum fiskum. Hefur fjölgað sér í búri. Yfirleitt friðsamur en getur agnúast út i aðra hellafiska.
Fóður: Kjötmeti. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum. Fóðra 2-4 sinnum á viku.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 80 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 16.990/20.090/23.190 kr.
|