|
Yellow Belly Damsel (Neon Damselfish) Pomacentrus coelestis
Stærð: 9 cm
Uppruni: A-Indlandshaf, V-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Gullfallegur og tiltölulega rólegur damselfiskur. Hann er neonblár með gulan kvið og sporð, og gula kvið- og eyrugga. Fínn byrjendafiskur sem má hafa í torfum í stóru búri (400 l) með nóg af felustöðum. Hafa má par í minna búri. Nærist á dýrasvifi og þráðþörungum en lætur botndýr vera. Ætti ekki að hafa með mjög grimmum fiskum. Þarf gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Getur fjölgað sér í búri. Hængurinn skærlitaðri. Reef- safe.
Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 80 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 1.090/1.390/1.990 kr.
|