Yellow Damsel

Yellow Damsel (Backlip Damselfish)
Pomacentrus pikei

Stærð: 11 cm

Uppruni:
V-Indlandshaf.

Um fiskinn:
Gulleituri damsel með svartar varir. Hann er dæmigerður damselfiskur, harðgerður, yfirgangssamur við rólyndari fiska og skylda, en góður búrfiskur. Þarf gott búr með nóg af felustöðum. Má hafa í smáhópum í miðlungsstóru búri með nóg af felustöðum til að finna par. Annars bestur einn á búr. Par má hafa í minna búri. Er reef-safe og nartar í þráðþörung.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 210 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 1.090/1.190/1.490 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998