|
Yellow Forktail (Yellow Devilfish) Assessor flavissimus
Stærð: 5,5 cm
Uppruni: V-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Mjög fallegur og harðgerður smáfiskur. Hann er fagur gulur og hefur þægilegt viðmót, og engan áhuga á skraut- rækjum. Hentar ágætlega í kórallabúrum og rólegum samfélagsbúrum. Má hafa einan eða í hópum ef búrið er stórt. Þá er heppilegt að hafa nokkra minni fiska og einn stóran, sennilega karlfisk. Það ætti að láta alla í búrið samtímis. Rólyndur fiskur.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, artemía með ómega og/eða spirúlínu. Fóðra tvisvar á dag en sjaldnar í vel þroskuðu búri.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 75 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 4.690/5.390/5.990 kr.
|