|
Yellow Snapper (Barred/Twobanded Soapfish) Diploprion bifasciatum
Stærð: 25 cm
Uppruni: Indlandshaf-Vestur Kyrrahaf.
Um fiskinn: Furðudýr af sápufiskaætt. Hentar vel í heimabúri, enda harðgerður. Getur gefið af sér eiturefnið grammistín ef hann er stressaður en efnið getur drepið fiskinn og alla aðra fiska í búrinu. Þess vegna þarf að farga vatninu sem fiskurinn kemur í og gæta þss að stressa hann ekki. Geta verið nokkrir saman í mjög stóru búri. Eru ekki árásargjarnir innbyrðis eða gagnvart öðrum en gleypa alla fiska sem upp í þá komast. Þarf stórt og rúmgott búr með öflugri dælingu og hreinsibúnaði þar eð honum fylgir mikill úrgangur. Ekki reef-safe. Hentar vel í stórfiskabúri með öðrum kjötætum og ránfiskum.
Fóður: Kjötmeti. Vítamínbætt artemía/mýsis til að halda litnum, rækjur, skelfiskur, lifandi bráð. Fóðra 2-4 sinnum á viku.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 290 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 3.090/4.290/5.390 kr.
|