Yellow Tail Blue Damsel

Yellow Tail Blue Damsel (Goldtail Damsel)
Chrysiptera parasema

Stærð: 7 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Gullfallegur og tiltölulega rólegur damselfiskur. Hann er djúpblár með gulan sporð og spyrðil. Fínn byrjendafiskur sem má hafa í smáhópum í miðlungsstóru búri með nóg af felustöðum. Hafa má par í minna búri og þau geta hrygnt oft og mörgum sinnum. Nærist á dýrasvifi og þráðþörungum en lætur botndýr vera. Ætti ekki að hafa með grimmari fiskum svo sem ýmsum öðrum damseltegundum. Þarf gott búr, hreint vatn og marga felustaði. Reef- safe.

Fóður: Fjölbreytt fóður og kjötmeti. Lifandi fóður, vítamínbætt artemía, mýsisrækjur, þörunga- flögur. Fóðra minnst 3 sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 80 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 1.090/1.290/1.590 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998