FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Holaxonia

UNDIRSÍÐUR

Til undirættbálksins Holaxonia teljast fjölmargir kórallar af gorgóníuætt.

Þeir koma í mörgum stærðum og gerðum og eru jafnan harðgerðir. Margir nærast á svifþörungi og því erfiðir viðureignar. Flestir eru úr Indlands- og Kyrrahafi. Níu ættir tilheyra Holaxonia ættbálknum - Isididae, Ellisellidae, Gorgoniidae, Chrysogorgiidae, Plexauridae, Ifalukellidae, Acanthogorgiidae, Keroeididae og Primnoidae.

Kórallar úr ættunum Gorgoniidae og Plexauridae henta ágætlega í heimabúr af því að þeir nærast m.a. á afurðum ljóstillífunar- baktería, en ekki hinar ættirnar.

 Acanthogorgiidae
 
Chrysogorgiidae
 
Ellisellidae
 
Gorgoniidae
 
Ifalukellidae
 
Isididae
 
Keroeididae
 
Plexauridae
 
Primnoidae

preview7
preview16
botn