FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Holaxonia

UNDIRSÍĐUR

Til undirćttbálksins Holaxonia teljast fjölmargir kórallar af gorgóníućtt.

Ţeir koma í mörgum stćrđum og gerđum og eru jafnan harđgerđir. Margir nćrast á svifţörungi og ţví erfiđir viđureignar. Flestir eru úr Indlands- og Kyrrahafi. Níu ćttir tilheyra Holaxonia ćttbálknum - Isididae, Ellisellidae, Gorgoniidae, Chrysogorgiidae, Plexauridae, Ifalukellidae, Acanthogorgiidae, Keroeididae og Primnoidae.

Kórallar úr ćttunum Gorgoniidae og Plexauridae henta ágćtlega í heimabúr af ţví ađ ţeir nćrast m.a. á afurđum ljóstillífunar- baktería, en ekki hinar ćttirnar.

 Acanthogorgiidae
 
Chrysogorgiidae
 
Ellisellidae
 
Gorgoniidae
 
Ifalukellidae
 
Isididae
 
Keroeididae
 
Plexauridae
 
Primnoidae

preview7
preview16
botn