|
Radiata Lion (Radial Firefish) Pterois radiata
Stærð: 24 cm
Uppruni: Indlands-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Algengur í Rauðahafi en sjaldséðari og eftirsóttari í búrum en frændi hans P. antennata. Mjög fallegur með breiðum rauðum búkböndum og þunnum hvítum línum á milli. Nokkuð harð- gerður og aðlögunargóður. Bestur stakur eða í pari með stærri fiskum en ekki grimmum sem gætu truflað fæðuöflun hans. Þarf að hafa nóg af felustöðum. Lætur lítið fyrir sér fara á daginn en veiðir frekar að næturlagi. Étur flest sem upp í hann kemst og þar af leiðandi ekki reef-safe. Nærist aðallega á kröbbum og rækjum í náttúrunni. Þarf góð vatnsgæði og straum. Er með eitraða brodda sem valdið geta sárum sting.
Fóður: Kjötmeti og fiskar. Lifandi fóðurfiskar, vítamínbætt artemía/mýsis, skelfiskakjöt. Fóðra 3-4 sinnum í viku.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 115 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 7.190/8.590/11.190 kr.
|