|
Páfuglssiklíđurnar (ćttin Aulonocara) úr Malavívatni eru međ fallegri fiskum sem finnast. Ţeir eru ekki af hópi mbúna en eru munnklekjarar eins og flestar ađrar malavísiklíđur. Karlarnir skarta stórkostlegum litum međan kerlurnar eru flestar litlitlar - brúnleitar og ţverrákóttar. Ćxlunarferliđ er stórfenglegt á ađ horfa. Karlfiskurinn eignar sér yfirráđasvćđi, finnur sér sléttan stein eđa flöt og lokkar kerluna ađ međ miklum darrađardans. Hann dreifir sćđi sínu á steininn og hún lćtur eggiđ í ţađ og tekur ţađ jafnharđan upp í sér til útungunnar. Ţegar hrygningunni er lokiđ rekur karlinn hana burt og hefur ekkert meira međ hana ađ gera. Međgangan er um 3 vikur og ađ ţví loknu sleppur kerlan seiđunum og skiptir sér ekki af ţeim meir. Fjölmörg litarafbrigđi af Aulonocara eru til og sífellt fleiri ađ finnast.
|
|
|